Norsku skipin lönduðu 8400 tonnum hjá Eskju

Nú hafa norðmenn veitt þau 59 þúsund tonn sem þeir fengu úthlutað af loðnukvóta hér við land. Samkvæmt upplýsingum frá stjórnstöð siglinga fóru síðustu norsku loðnuskipin héðan í gærmorgun. [...]

Aðalsteinn Jónsson á heimleið með fyrsta loðnufarminn

Aðalsteinn Jónsson SU 11 hélt loks til loðnuveiða í nótt eftir að verkfalli sjómanna var aflýst, en sjómenn samþykktu í gær nýjan kjarasamning eftir tæplega tíu vikna verkfall. Að sögn Daða [...]