Konur í sjávarútvegi heimsóttu Eskju

Í dag fékk Eskja skemmtilega heimsókn frá rúmlega tuttugu hressum konum úr félaginu, Konur í sjávarútvegi, sem nú eru á ferðalagi um Austurlandið. Heimsóknin byrjaði í Dahlshúsinu snemma í [...]