Eskja kaupir uppsjávarskipið Charisma frá Skotlandi

Eskja hf. hefur gengið frá samningi um kaup á nýju uppsjávarskipi frá Lerwick í Skotlandi. Skipið heitir Charisma, byggt 2003 í Noregi og er 70,7 metrar á lengd og 14,5 metrar á breidd. Aðalvél [...]