BOLFISKVINNSLA

Fyrirtækið var stofnað árið 2010 og hóf starfsemi 1.september það sama ár.

Bolfiskvinnslan er staðsett við Óseyrarbraut 17, 1.500 fm sérhæfðu húsnæði, í Hafnafirði ca. 30 mínútna fjarlægð frá alþjóðaflugvellinum í Keflavík.  Tækjabúnaður hefur verið mikið endurnýjaður frá 2010 og er nú sá fullkomnasti sem völ er á.  Starfsmenn eru 27 og framleiðsla félagsins var 2.000 tonn af hráefni á s.l ári.

Vinnslan hefur sérhæft sig í vinnslu á ferskum þorsk og ýsu afurðum ásamt því að geta afhent sömu vörur lausfrystar.

Vinnslan er í dag af mögum talin eins sú fremsta í sinni röð.

REKSTARFÉLAGIÐ ESKJA HF

Óseyrarbraut 17, IS – 220
Tel: +354 4706061
FAX:   +354 4706069
Mobile: +354 8925368

eskja

AFURÐIR

Þorskur Gadus morhua

torskur

Ýsa Melanogrammus aeglefinus

ysa