Eskja óskar eftir að ráða verkstjóra

Eskja hf. óskar eftir að ráða verkstjóra til að sinna fjölbreyttum og krefjandi störfum í nýju uppsjávarfrystihúsi félagsins á Eskifirði. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. [...]

Nýr Jón Kjartansson SU 111 kemur til hafnar á Eskifirði.

Eskja hf. fékk í gær afhent uppsjávarskipið Charisma frá Skotlandi en gengið var frá samningi um kaup á skipinu 30. maí síðastliðinn. Skipið var byggt 2003 í Noregi og er 70,7 metrar á lengd og [...]

Eskja hf. hættir rekstri bolfisksvinnslu í Hafnarfirði

Rekstrarfélag Eskju ehf., sem er dótturfélag Eskju hf. hefur selt bolfiskvinnslu félagsins að Óseyrarbraut í Hafnarfirði og hættir rekstri. Ástæða sölunnar er breytt rekstrarumhverfi í vinnslu á [...]

Eskja tók á móti 28 þúsund tonnum af loðnu á vertíðinni

Nú hafa flest uppsjávarskip íslenska flotans lokið loðnuveiðum þetta árið með góðum árangri og eru menn almennt mjög sáttir með veiði og vinnslu að vertíðarlokum. En Eskjuskipin kláruðu sinn [...]

Ekki sést eins mikið af loðnu í mörg ár

Mikil og góð veiði hefur verið á loðnumiðunum og segja elstu sjómenn, að ekki hafi sést eins mikið af loðnu í sjónum í langan tíma og á þessari vertíð. Vel hefur gengið hjá uppsjávarskipum Eskju [...]

Góður gangur á loðnuvertíð

Góður gangur hefur verið á loðnumiðunum síðustu daga en loðnuflotinn hefur verið að fiska út af Grindavík. Aðalsteinn Jónsson SU 11 kom í land snemma í morgun með fullfermi sem verið er að land í [...]

Norsku skipin lönduðu 8400 tonnum hjá Eskju

Nú hafa norðmenn veitt þau 59 þúsund tonn sem þeir fengu úthlutað af loðnukvóta hér við land. Samkvæmt upplýsingum frá stjórnstöð siglinga fóru síðustu norsku loðnuskipin héðan í gærmorgun. [...]

Aðalsteinn Jónsson á heimleið með fyrsta loðnufarminn

Aðalsteinn Jónsson SU 11 hélt loks til loðnuveiða í nótt eftir að verkfalli sjómanna var aflýst, en sjómenn samþykktu í gær nýjan kjarasamning eftir tæplega tíu vikna verkfall. Að sögn Daða [...]

Hver fiskur myndaður í nýju frystihúsi Eskju

Eskja hefur tekið í notkun frystihús á Eskifirði sem kostar fullbúið fjóra og hálfan milljarð króna. Nýja húsið er búið nýjustu tækni í flokkun og frystingu uppsjávarafla og þar urðu til 40 [...]

Nýtt skip til Eskju

Verkstjóri

Eskja hf. óskar eftir að ráða verkstjóra til að sinna fjölbreyttum og krefjandi störfum í nýju uppsjávarfrystihúsi félagsins á Eskifirði. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. [...]

Eskja kaupir uppsjávarskipið Charisma frá Skotlandi

Eskja hf. hefur gengið frá samningi um kaup á nýju uppsjávarskipi frá Lerwick í Skotlandi. Skipið heitir Charisma, byggt 2003 í Noregi og er 70,7 metrar á lengd og 14,5 metrar á breidd. Aðalvél [...]

Konur í sjávarútvegi heimsóttu Eskju

Í dag fékk Eskja skemmtilega heimsókn frá rúmlega tuttugu hressum konum úr félaginu, Konur í sjávarútvegi, sem nú eru á ferðalagi um Austurlandið. Heimsóknin byrjaði í Dahlshúsinu snemma í [...]

page 1 of 3