eskjapdf

Rekstrarmarkmið útgerðar Eskju er að stunda ábyrgar veiðar úr fiskistofnum á Íslandsmiðum og stuðla að sem bestri sátt við lífríki sjávar og umhverfið almennt. Stjórnendur leggja áherslu á að útgerðarstarfsemi leitist við að hámarka nýtingu aflaheimilda félagsins.

Eskja rekur tvö skip Aðalstein Jónsson SU-11 og Jón Kjartansson SU-111, sem sjá vinnsludeild í landi fyrir hráefni og auk þess getur Aðalsteinn Jónsson SU-11 einnig framleitt afurðir um borð.

Útgerðarstjóri er Benedikt Jóhannsson Telefon: 470 6002 – gsm: 864 4963 – tölvufang: benni@eskja.is